Myndavélar í sumarhús

Öryggismyndavélar í sumarhús - Securitas

myndaeftirlitEye-02 er GSM myndavél sem hægt er að nota bæði innan- og utanhúss og hentar því einkar vel í sumar- og íbúðarhús.

Myndavélin skynjar hreyfingu bæði með hreyfiskynjara og ef það verður hreyfing í mynd. Hún er einnig með rúðubrotsskynjara og fiktvörn.

 

Við hreyfingu eða atburð getur myndavélin hringt, sent SMS, MMS og tölvupóst. Hægt er að láta myndavélina senda boð í mörg símanúmer og tölvupóstföng. Eye-02 GSM myndavélin tekur bæði mynd og myndbrot sem er vistað á 1 GB minniskort sem fylgir vélinni.

Hægt er að setja myndavélina upp utandyra í þar til gert myndavélahús sem verndar myndavélina fyrir veðri og vindum.

USB tengi er á myndavéinni til að tengjast með tölvu. Hugbúnaður fylgir.

Spennugjafi með extra langri snúru fylgir sem gerir uppsetningu auðvelda og fljótlega.

Myndavélin er sett á vörð og tekin af verði með fjarstýringu eða með því að senda SMS.

Sumarhus3