Mobotix D15

mx img D15 CeilingMountMobotix D15 er 5 mega pixla IP myndavél (IP 65). Myndavélin er með dag- eða nætur möguleika og hentar þvi einkar vel utanhúss eða innanhúss. Hægt er að festa myndavélina jafnt á vegg sem og loft. Myndavélin er með tvær linsur og getur því haft tvö sjónarhorn.


Myndavélin er MxPEG þjöppun sem sparar bandbreidd og tryggir hágæða mynd. Myndavélin sér sjálf um alla myndvinnslu og vistar svo upptökur á netþjóni eða Nasboxi án auka hugbúnaðar.

Myndavélin gengur með Mirasys NVR upptökubúnaði.
Einnig er hægt að láta myndavélina taka upp á minniskort.


Myndavélin er með 1/2.5” CMOS myndflögu og ræður við 20 ramma á sekúndu við fulla upplausn.

Hægt er að velja um tvö mismunandi sjónarhorn frá 180° til 15°  f/1.8 ljósop

Myndavélin virkar með Power over Ethernet búnaði (POE) eða 12V spennugjafa.

 

  • Dome IP myndavél
  • 5 Mega pixles
  • 1/2.5 “ CMOS Sensor
  • Úti eða inni myndavél
  • Dag eða nótt
  • Tveggja linsu myndavél
  • 180° til 15° sjónarhorn
  • IP 65
  • Power over ethernet