Markaðsmál

Vörumerki

Vörumerki Securitas er eitt þekktasta vörumerkið á Íslandi þar sem um tuttugu þúsund viðskiptavinir nota það á einn eða annan hátt dag hvern.

Notkun á merkjum Securitas er ekki leyfileg án samráðs við markaðsdeild Securitas og er merkið sett fram á tiltekinn skilgreindan hátt. Ekki má breyta letri, lit né slíta það í sundur og breyta uppsetningu. Með merki Securitas er notuð leturgerðin Akzidens Grotesk. Hér má sjá leiðbeiningar um notkun vörumerkisins.

Fyrir leyfi og/eða staðfestingu á notkun vinsamlega hafið samband við hjortur(hjá)securitas.is.

Auglýsingar

Hér má finna þær auglýsingar sem eru  í keyrslu núna:

  

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af auglýsingum Securitas í gegnum tíðina: