LYKLAAFHENDING

lyklaafhending SecuritasÞegar Heimavörn er sett upp fær stjórnstöð Securitas lykil að húsinu til varðveislu. Í neyðartilvikum, t.d. ef enginn er heima eða húsráðandi hefur týnt lykli, geta starfsmenn Securitas komið á staðinn og opnað.