Aðgangskort í snjallsíma eru að riðja sér til rúms og geta leyst af hólmi hefðbundin plastkort.
Mögulegt er að hafa samskonar útlit á aðgangskorti í farsíma líkt og um venjulegt plastkort væri að ræða.
Einnig er hægt að hafa rafræn auðkenni í síma sem seinna auðkenni á þeim stöðum þar sem krafist er tvöfaldrar auðkenningar.