JUNO-NET

Brunaviðvörunarkerfi SecuritasJUNO-NET er fullkomin nettengjanleg vistfangs brunaviðvörunarstöð sem gefur möguleika á samtengingu milli margra stöðva og getur þannig myndað mjög stórt og flókið kerfi.

Hver skynjari hefur sitt númer (vistfang) og því kemur fram á stöð nákvæm staðsetning elds. Stöðin hentar meðal stórum húsum. Mest geta tengst við stöðina 375 skynjarar/handboðar á 3 slaufum. Með því að nettengja allt að átta stöðvar saman bera þær 3000 skynjara/einingar/handboða. Þetta eru sjálfstæð kerfi sem geta unnið eins og ein stöð. Allt að 8 útstöðvar geta tengst stöðinni og er bæði hægt að nota innbyggðan prentara eða tengja borðprentara við stöðina.

 

· Full stækkanlegt kerfi frá 1-96 slaufum

· 125 tæki á slaufu

· Allt að 96 slaufu hljóðgjafar

· Samtengist mörgum mismunandi slaufu samskiptastöðlum

· 2 bruna útgangar og 1 bilunar útgangur

· 2 vaktaðir bjöllu útgangar

· Möguleiki á útstöðvum

· Örugg net samskipti milli stöðva með RS485, TCP/IP eða ljósleiðara

· 384 forritanleg svæði

· 512 forritanlegir hljóðgjafar og inn/útganga hópar

· Atburðaskráning fyrir 2000 atburði

· LCD skjár með 4 línum og 40 bókstöfum

· Fjöldi forritunar möguleika

· Möguleiki á grafískum hugbúnaði fyrir Windows

· Stuðningur við mörg tungumál

· MODBUS (ASCII & RTU) og hússtjórnunarkerfa stuðningur

 

Juno net2 Juno net_manual.pdf