JUNIOR

JuniorJUNIOR er fullkomin 1 slaufu vistfangs brunaviðvörunarstöð fyrir lítil og millistór hús. Hægt er að stækka stöðina í 2 slaufur.

Hver skynjari hefur sitt númer (vistfang) og því kemur fram á stöð nákvæm staðsetning elds. Stöðin hentar litlum og meðal stórum húsum. Mest geta tengst við stöðina 250 skynjarar/handboðar á 2 slaufum. Stöðin er ekki nettengjaleg og allt að 4 útstöðvar geta tengst stöðinni.

 

· 1 slaufu stöð – stækkanleg í 2 slaufur

· Styður notkun undirstöðva

· 125 tæki á slaufu

· 32 sjálfstæðir og forritanlegir hljóðgjafar á hverri slaufu

· Býður upp á sjálfvirka númera úthlutun

· 2 bruna útgangar og 1 bilunar útgangur

· 2 hefðbundnir boð útgangar

· Slaufur vaktaðar

· 384 forritanleg svæði

· 512 forritanlegir hljóðgjafar og inn/útganga hópar

· Atburðaskráning fyrir 2000 atburði

· LCD skjár með 4 línum og 40 bókstöfum

· Fjöldi forritunar möguleika

· Möguleiki á grafískum hugbúnaði fyrir Windows

· Stuðningur við mörg tungumál

· MODBUS (ASCII & RTU) og hússtjórnunarkerfa stuðningur

 

JuniorV4_manual.pdf