VERTU MEÐ ÖRYGGIÐ Á HREINU FYRIR JÓLIN OG FANGAÐU JÓLASVEINANA Á MYND Í ÖRYGGISMYNDAVÉLUNUM
Með myndavél tengda við heimavörnna þína þá getur þú séð þegar jólasveinninn á leið hjá í garðinum þínum.
EF þú missir af honum þá getur þú jafnvel bætt honum við eftirá Ótrúlega einfalt eins og sjá má hér!
Með því að ýta á myndband og þaðan í lifandi getur þú bætt jólasveininum við með því að smella á jólasveinatáknið efst í hægra horninu.
Vantar eitthvað til að bæta öryggi heimilisins fyrir jólin. Smelltu á hnappinn til að fara yfir í vefverslun og skoða úrval af öryggisvörum í netverslun Securitas.