Örugg jól
VERTU MEÐ ÖRYGGIÐ Á HREINU FYRIR JÓLIN OG TRYGGÐU ÞÉR VANDAÐAR ÖRYGGISVÖRUR
Brunavarnir skipta miklu máli inni á heimilum fólks og ekki síst yfir jólin þegar meira er um kertaljós og skreytingar.
Vertu viss um að passa uppá þitt fólk og vera með öruggar brunavarnir á þínu heimili. Securitas leggur áherslu á að bjóða úrval af vönduðum öryggisvörum og búnaði fyrir heimili.
Ef þig vantar aðstoð hafðu samband og sérfræðingar Securitas aðstoða þig, þér að kostnaðarlausu.
Smelltu á hnappinn til að fara yfir í vefverslun og skoða heildarúrval í netverslun Securitas.