INNBROTAVIÐVÖRUN

Innbrotakerfi SecuritasHreyfiskynjarar og skynjarar á hurðum og gluggum nema strax ef óæskilegur umgangur er um heimilið og sírena gerir viðvart. Reynslan hefur sýnt að innbrotsþjófar forða sér hið snarasta af vettvangi.  2 hreyfiskynjarar og 1 hurðarnemi eru staðalbúnaður í Heimavörn Securitas og eru þeir beintengdir stjórnstöð.