Hótelgestir

Hótelgestir njóta þess að geta fljótt og vandræðalaust skipt um herbergi eða framlengt dvöl sína með öruggan lykil að þeirri aðstöðu sem þeir hafa greitt fyrir.

Öryggi þeirra er einnig tryggt sem og friðhelgi hvers og eins.