Varðveisla gagna

Samtímaupptaka á mörgum Avigilon NVR-upptökuþjónum í einu leyfir fullkomna speglun af allri háskerpu myndbandsupptöku. Hugbúnaðurinn tryggir samfellda upptöku þrátt fyrir að einn upptökuþjónn verði óvirkur á meðan upptaka er í gangi. Innbyggð afritun passar að ávallt er hægt að nálgast gögnin og tryggir að flutningur frá NVR-upptökuþjóni á sér alltaf stað á tilsettum tíma.