GASLEKAVÖRN

Gaslekavörn SecuritasNú verður æ algengara að gas sé notað til eldunar á íslenskum heimilum. Þó að fylgt sé ströngustu reglum um búnað og staðsetningu gaskúta er aldrei hægt að treysta því að gasi nái ekki að leka út, inni í lokuðu rými, og skapist þannig gríðarleg hætta á sprengingu og eldsvoða.  Gott er að fara yfir með öryggisráðgjafa Securitas hvort hann telji ráðlegt að setja upp gaslekavörn.