Forvarnir og fræðsla

Securitas býður fyrirtækjum ýmiskonar fræðslunámskeið sem öll miða að því að gera forsvarsmenn og starfsmenn fyrirtækja betur í stakk búna fyrir áskoranir í vinnunni.

  • Öryggismenning fyrirtækja
  • Samábyrgð gagnvart öryggi
  • Ábyrgðartilfinning
  • Samhengi fyrirtækjamenningar, öryggis á vinnustað og skilvirkni
  • Áhættumat sem forvörn
  • Öryggi: Ógnandi hegðun, ránstilraunir, þjófnaðir og erfiðir viðskiptavinir