4.0 Forvarnir og fræðsla

Til þess að mæta þeirri áhættu sem gæti fylgt því að starfsmenn séu að neyta fíkniefna í eða utan vinnu, býður Securitas námskeið fyrir valda starfsmenn fyrirtækja til að átta sig betur á einkennum sem gætu gefið það til kynna.

  • Öryggismenning fyrirtækja
  • Samábyrgð gagnvart öryggi
  • Ábyrgðartilfinning
  • Samhengi fyrirtækjamenningar, öryggis á vinnustað og skilvirkni
  • Áhættumat sem forvörn
  • Öryggi: Ógnandi hegðun, ránstilraunir, þjófnaðir og erfiðir viðskiptavinir