Vöruverndarhlið

 

Securitas býður upp á vönduð vöruverndarhlið frá viðurkenndum framleiðendum.  Vöruverndarhliðin eru nú þegar búin að sanna ágæti sitt á Íslandi og má nefna að stærri verslanamiðstöðvar hafa tekið þau í notkun. Hægt er að setja upp hliðin í fjölmörgum útfærslum og mætti  nefna velheppnaðar uppsetningar víða í stærri sem smærri verslunum og fyrirtækjum.

Neðangreint eru aðeins dæmi um þá möguleika sem eru í boði.

 • Multi Max
  Nánast enginn uppsetningar-kostnaður því búnaðurinn stillir sig sjálfur og þú getur strax byrjað að nota hann. Hverju setti fylgja 5000 miðar frítt með!
 • Floor-Max
  Sambland af breiðum inngangi og óhindruðum aðgengi að versluninni gerir viðmót verslunarinnar aðlaðandi og spennandi.
 • Margnota merki
  SuperTag II frá Sensormatic er hágæða merki og eru í uppáhaldi margra notenda sem krefjast góðrar skynjunar við hlið, langs líftíma, hæfilega áberandi og auðveldrar meðhöndlunar við kassa.
 • Límmiðar og merki
  Ultra•Strip límmiðarnir frá Sensormatic eru hannaðir til þess að veita góða skynjun við vöruverndarhlið og til að veita mikla mótstöðu við áreiti. Fjölbreytt úrval og margar stærðir gera miðana að góðum kosti fyrir notendur.

 

Hafðu samband við öryggisráðgjafa Securitas í síma 580 7000 og við erum tilbúnir í aðstoða þig við að finna þær lausnir best henta þér og þínu fyrirtæki.