Sérstök verkefni

Undir sérstök verkefni fara öll verkefni sem eru ekki í föstum skorðum og til styttri tíma.  Til dæmis:  dyrarvarsla og almenn gæsla á tónleikum, íþróttakappleikjum og stærri viðburðum.