MTP6550 TETRA Harðgerð talstöð

mtp6550 hMTP6550 TETRA talstöðin er hönnuð fyrir erfiðar aðstæður þar sem sterkbyggð og vatnsheld hönnunin tryggir örugg samskipti. Með talstöðinni fást skýr samskipti sem tryggir lágmarks hljóðbrenglun, jafnvel við hámarks hljóðstyrk, í innbyggðum hátalara eða viðtengdum hljóðnema.
Þar sem talstöðin er TEDS-stöð (TETRA Enhanced Data Service), veitir hún víðtæka gagnatengingu og staðbundna vistunarkosti fyrir starfsmenn og veitir þeim aðgang að nauðsynlegum upplýsingum þegar þörf krefur. Með innbyggðu Bluetooth gerir stöðin notendum kleift að tengjast ýmsum Bluetooth aukahlutum og gagnabúnaði (samstarfsbúnaði) án ytri breytis/millistykkis.

 

TÆKNIUPPLÝSINGAR