MTP 3550

MTP3550 TETRA Talstöð

mtp3550 hBetrumbætt fyrir notendur almannaöryggis
MTP3550 TETRA talstöðin, með litaskjá og lyklaborði, uppfyllir kröfur um afköst, áreiðanleika og öryggi notanda.
MTP3550 færir notendum almannaöryggis helstu kosti, þar á meðal End-to-End dulkóðun, Man Down nema og titringsviðvörun. Innbyggt Bluetooth gerir tengingu við aukahluti og önnur tæki möguleg.
Þessi TETRA stöð er stillt til að veita framúrskarandi afköst í hljóðflutningi og endingu, hvort sem er háværum eða öðrum krefjandi aðstæðum. Á stöðinni er Class 3L rafmagnstengi, sem eykur drægni og árangur. Þar sem stöðin er búin miklu næmi er hægt að halda góðum samskiptum, jafnvel í mjög krefjandi aðstæðum.
Byggð til að endast
MTP3550 talstöðin er byggð samkvæmt hæstu gæðastöðlum og fer umfram alla 11 gæðaflokka í MIL-810 staðlinum. MTP3550 TETRA talstöð stenst „Accelerated Life“ próf sem líkir eftir 5 ára notkun; þessar prófanir tryggja að stöðin muni standast erfiðar aðstæður og endast, sem dregur svo úr aukakostnaði.

TÆKNIUPPLÝSINGAR