MTP3250 TETRA harðgerð tvíátta talstöð

mtp3250 h

MTP3250, sem gædd er fjölda eiginleika, þar á meðal GPS og fullu lyklaborði, að auki veitir TETRA þjónustu heildarpakka. Viðbótar fjölhæfni fæst með Bluetooth tengingu fyrir aukahluti og samstarfsbúnað. Þessi TETRA stöð hefur verið bestuð til að veita framúrskarandi afköst í hljóðflutningi og endingu í notkun í háværum og krefjandi aðstæðum þar sem öryggi notanda er í

fyrirrúmi. Þessi stöð sameinar nýtt tengi á hlið fyrir aukinn grófleika. Við aukinn kraft eykst drægni og frammistaða innanhúss og hefur Motorola þess vegna bætt við Class 3L rafmagnstengi. Með þessu, að viðbættu miklu næmi, hefur stöðin alla burði til að viðhalda samskiptum í erfiðustu aðstæðum.

MTP3250 TETRA talstöðin uppfyllir kröfur um afköst, áreiðanleika og öryggi notanda. MTP3250 hefur verið hönnuð, með bestu kostum tvíátta almennings talstöðva (public safety radio), til að tryggja skýr og greinileg samskipti, jafnvel í erfiðustu aðstæðum.

Byggð til að endast

MTP3550 talstöðin er byggð samkvæmt hæstu gæðastöðlum og fer umfram alla 11 gæðaflokka í MIL-810 staðlinum. MTP2550 TETRA talstöðin, eins og allar Motorola TETRA talstöðvar, stenst „Accelerated Life“ próf sem líkir eftir 5 ára notkun; þessar prófanir tryggja að stöðin muni standast erfiðar aðstæður og endast sem dregur svo úr aukakostnaði.

 

TÆKNIUPPLÝSINGAR