MTM5400 TETRA talstöð

mtm5400 h

MTM5400 TETRA DMO Gateway/Repeater er TEDS-stöð (TETRA Enhanced Data Service) sem veitir framúrskarandi hljómflutning og háþróaða gagnatengingu til að svara mikilvægum samskiptaþörfum fagaðila, bæði í dag og á komandi tímum.
MTM5400 stöðin er leiðandi í iðnaðinum þar sem hún sameinar næmasta móttakarann og 10W sendi. Með sveigjanlegum möguleikum innleiðingar og háþróaðri radd- og gagnagetu (voice and data capabilities) styður hin fjölhæfa MTM5400 mikinn fjölda forrita, þar á meðal ákveðið stjórnherbergi, ökutæki, mótorhjól og sérsniðnar uppsetningar.

TÆKNIUPPLÝSINGAR