Firmavörn+

hrefna firmavorn

 
 firmavorn logo

Firmavorn+

Firmavörn+ er snjöll öryggislausn sem hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Umsjónarfólk eða ábyrgðaraðilar innan fyrirtækisins geta fylgst með og stjórnað öryggiskerfinu og aukahlutum á borð við eftirlitsmyndavélar í appi. Stjórnstöð Securitas er á vaktinni allan sólarhringinn og fylgist með boðum frá kerfinu.

 

alarm logo

 

Samstarf Securitas við Alarm.com tryggir þér öruggustu lausnir sem völ er á og fullkominn hugbúnað sem þjónar yfir 6 milljónum viðskiptavina um heim allan.

Hafðu samband við þjónustufulltrúa Securitas í síma 580 7000 eða sendu okkur tölvupóst og við kynnum þér hvernig Firmavörn+ getur aukið öryggi fyrirtækisins og létt þér störfin.