Augnskannar

Aðgangstýringarkerfi - augnskannarLG iris augnskanninn frá Securitas hentar mjög vel þar sem gerðar eru miklar kröfur til auðkennis varðandi aðgangsheimildir og tímaskráningar. Augnskanninn hentar einnig vel þar sem gerðar eru miklar kröfur um hreinlæti eins og hjá fyrirtækjum í matvælaiðnaði. Hér er stutt myndband sem sýnir virkni og mögulega notkun skannans.

 

 

LG augnskannar - Securitas