Næsta skyndihjálparnámskeið verður haldið 10. október hjá Securitas Skeifunni 8.
Takmarkaður fjöldi er í boði á hveru námskeiði. Við bendum fólki á að skrá sig á námskeiðið í gegnum tölvupóst á securitas@securitas.is.
Einnig bendum við fyrirtækjum og stærri hópum á þann möguleika á að bóka sérstakt námskeið fyrir ákveðinn hóp sem halda má í húsakynnum fyrirtækis eða félagasamtaka eftir aðstæðum.