Rauð VW bjalla fyrir framana Securitas í Skeifunni

Securitas bjallan – VW Beetle

Starfsmönnum Securitas er margt til lista lagt. Simbi bílaumsjónarmaður hefur sett saman sérmsíðaða bjöllu #vwbeetle (í frístundum að sjálfsögðu) sem ekki bara flott heldur ein svo tæknilegast á landinu.
Auðvitað valdi hann að sprauta hana í Securitas-rauðum lit.

Add a Comment

Tölvupósturinn þinn verður ekki birtur opinberlega eða sendur þriðja aðila. Nauðsynlegt er að fylla út *merkt svæði.